Gestir melda sig sjálfir á einföldum og fallegum síðum, þú notar meiri tíma í undirbúninginn og gerir veisluna enn skemmtilegri.
Haltu uppi spennunni fyrir partýið og svaraðu spurningum frá gestum á einum stað.
Fleiri mætingar og betur undirbúnir gestir. Melda minnir gestina á veisluna þína á réttum tíma.
Ekki gleyma Ömmu! Með því að halda utan um gestalista í Melda tekur enga stund að bjóða í næsta afmæli, og Amma verður ekki eftir.
Láttu gestina vita með alvöru fyrirvara svo þeir verði ekki á Tene á brúkaupsdeginum.
Gott yfirlit yfir það hversu margir koma.
Fáðu alvöru yfirsýn yfir það sem þú þarft að græja. Allt sem þarf fyrir viðburðinn á einum stað.
Melda er hannað fyrir farsíma og spjaldtölvur, taktu skipulagsfundinn í sófanum eða yfir næs dinner.
Melda er í þróun og er ókeypis á meðan. Vertu með í að þróa framtíðar vettvang íslenskra veisluhalda.
Það er ekki einfalt að halda utan um meldingar í tölvupósti eða á Facebook viðburðum. Láttu Melda sjá um það fyrir þig.